Innlent |

„Alveg „scary“ að fara upp á svið“ myndskeið

„Það er alveg „scary“ að fara upp á svið og svona en hjá mér þá gleymi ég fólkinu í „crowdinu“ þegar lagið byrjar," segir Guðmundur Þorvaldsson, sigurvegari í Rappþulunni 2014. Það geti verið erfitt að taka skrefin upp á svið og rappa fyrir fólk en hann hefur rappað í 10 ár eða frá 11 ára aldri.

Mest lesið

  1. Sá strax að úrið var falsað
  2. Íslenskt tilfelli einstakt á heimsvísu
  3. Aftaka í Stokkhólmi
  4. Eyþór aftur í Biggest Loser
  5. „Hefndarráðstöfun hjá Birni“

Vetrarfærð víðast hvar á landinu

Hálkublettir eru á Sandskeiði og Hellisheiði samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni og hálka í Þrengslum. Hálka eða hálkublettir eru sömuleiðis á flestum leiðum á Suðurlandi.

Hóf skotárás á dvalarheimili aldraðra

Karlmaður lét lífið á dvalarheimili fyrir aldraða í borginni Hamm í vesturhluta Þýskalands í dag þegar einn íbúanna, 77 ára gamall karlmaður, dró fram skammbyssu og hóf að skjóta af handahófi eftir að hafa lent í rifrildi við konu sem býr á heimilinu.

Björn: Fara í þrot sem ekki borga

„Hefðin í íslenska dómskerfinu er nú bara sú að þeir sem ekki borga eru settir í þrot,“ segir Björn Leifsson, eigandi World Class, í samtali við mbl.is um 663 milljón króna gjaldþrot félagsins Sportfitness ehf.

Nýju leikmennirnir munu aðlagast

„Við erum vonsviknir að hafa fengið á okkur þetta mark en það skiptir ekki máli núna. Við þurfum að vinna Basel í lokaleiknum. En við sýndum mikla þrautseigju og skoruðum tvö góð mörk,“ sagði Brendan Rodgers nokkuð sáttur eftir 2:2 jafnteflið gegn Ludogorets í kvöld í Meistaradeildinni.

Stendur sig vel í meðferð

Leikarinn Shia LaBeouf var handtekinn fyrir óspektir á almannafæri í sumar en hann játaði fyrir rétti í september. LaBeouf hlaut skilorðsbundinn dóm og var gert að fara í viðeigandi meðferð. Í gær mætti hann svo í dómssal ásamt lögmanni sínum og sýndi fram á gögn um að meðferð væri hafin og að hún gengi vel.

Vann föt fyrir 100.000 krónur myndskeið

Þórunn Sigurbjörg Berg datt í lukkupottinn þegar hún vann 100.000 króna úttekt hjá F&F í Kringlunni. Undirrituð hjálpaði henni að dressa sig upp.