Innlent |

Fólk með ADHD í áhættuhópi

„Að setja eiturlyf ofan í bilun í heilanum er mjög áhættusamt,“ sagði Þórarinn Tyrfings­son, yfirlæknir á Vogi á málþingi ADHD samtakanna. „Það er alveg ljóst að allir þeir sem eru með þennan sjúkdóm, sem og marga aðra, ættu að fara varlega í það að nota lögleg vímuefni, hvað þá ólögleg.“

Mest lesið

  1. „Ég hrinti honum en þetta var slys“
  2. Óttast langtímaáhrif gasmengunar
  3. Réðist gegn byssumanninum
  4. Á morðvettvang með handjárn og trékylfu
  5. Eitt flottasta partí ársins

Vilja að kjör eldri borgara verði leiðrétt

Kjaranefnd Félags eldri borgara í Reykjavík skorar á ríkisstjórnina að leiðrétta strax lífeyri aldraðra vegna kjaragliðnunar síðastliðin 5 ár. Í ályktun nefndarinnar segir að um sé að ræða mannréttindabrot og minnt á að stjórnarflokkarnir báðir lofuðu því fyrir kosningar að framkvæma þessa leiðréttingu strax, ef þeir kæmust til valda.

11 börn létust í loftárás

Ellefu börn létust í loftárásum sem sýrlenski herinn stóð fyrir á Homs-héraði í Sýrlandi í gær. 25 létust í árásinni, að því er mannréttindasamtök í Sýrlandi segja.

Færri og sterkari útibú

Fækkun bankaútibúa hér á landi er í samræmi við það sem er að gerast út um allan heim í viðskiptabankastarfsemi, að sögn Höskuldar H. Ólafssonar bankastjóra Arion banka.

Smábörn á tónleikum með Skálmöld

Fólk á öllum aldri mætti á tónleika með Skálmöld sem fram fóru á Gauk á stöng í dag. Sumir tónleikagesta eru enn á leikskólaaldri, en þeir skemmtu sér vel á tónleikunum.

„Er oft búin að hanna draumaheimilið í huganum“

Fagurkerinn Guðrún Hafdís Arnljótsdóttir starfar hjá Home Magazine en hún hefur brennandi áhuga á tísku og hönnun. Heimili Guðrúnar er afar smekklegt og áhugavert en svartur og hvítur litur er þar í stóru hlutverki.