Innlent |

Lögreglustjórinn braut gegn lögum

Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, braut gegn lögum um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga þegar hún sendi greinargerð um nígeríska hælisleitandann Tony Omos til aðstoðarmanns innanríkisráðherra.

Mest lesið

  1. Hvernig er kjóllinn á litinn?
  2. Móðir brúðarinnar klæddist...
  3. Svona heldur þú kynlífinu spennandi
  4. Lést af slysförum
  5. Veðrið í vetur það sem koma skal? Myndskeið

Gjaldskrá flugvallarins hækkar

Ný gjaldskrá fyrir bílastæði við Flugstöð Leifs Eiríkssonar tekur gildi 1. apríl nk. en gjaldskráin hefur verið óbreytt í fjögur ár. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Isavia.

Átta lík fundust í fimm húsum

Átta létust og einn særðist í skotárásum sem áttu sér stað í borginni Tyrone í Missouri í Bandaríkjunum í nótt. Lögreglan fann líkin í fimm húsum í borginni.

Hagnaður Strætó dróst saman um 25%

Hagnaður Strætó bs. dróst saman um 126 milljónir króna milli ára, eða um 25%, og nam 370 milljónum króna. Farþegum fjölgaði um 4,4 prósent frá fyrra ári, eða úr rúmlega 9,8 milljónum í tæplega 10,3.

Halda upp á daginn í nafni Obafemi Martins

„Í dag eru fjögur ár síðan Obafemi Martins kom boltanum í netið á Wembley og tryggði Birmingham fyrsta stóra titil félagsins til margra ára. Þetta var sannarlega dagur til að fagna og miðað við tárin sem streymdu niður kinnar fullorðinna manna, hafði draumur sannalega verið að rætast.“

Húðflúruðu fæðingarblett dótturinnar á sig

Foreldrar hinnar 18 mánaða gömlu Honey-Rae Phillips fengu sér húðflúr sem er sambærilegt fæðingabletti sem dóttir þeirra er með á fætinum, svo henni liði ekki eins og hún væri öðruvísi.