Innlent |

Dúxaði og ætlar í kvikmyndageirann

Eftir að hafa hlotið hæstu einkunn útskriftarnemenda í Fjölbrautarskólanum í Garðabæ stefnir Dagmar Björk Bjarkadóttir á að fara að læra kvikmyndaframleiðslu. Hún segir að lykillinn á bak við árangurinn sé frekar einfaldur. Hún hafi alla tíð viljað standa sig vel í námi og alltaf gert sitt besta.

Mest lesið

  1. Sigurvegari í Eurovision fékk morðhótanir
  2. Fresta verkföllum um fimm sólarhringa
  3. Grunur um kynferðisbrot á hóteli
  4. Réttindi þín ef flug fellur niður
  5. „Ég skal fylla á bílinn og þig“

Þveröfug áhrif húsaleigufrumvarps

Tekjuhá heimili myndu fá hlutfallslega meira út úr nýju húsnæðisbótakerfi félagsmálaráðuneytisins heldur en tekjulægri heimili, gangi það eftir. Þetta er í andstöðu við markmið frumvarpsins sem var hugsað sem aukinn stuðningur við efnalitla.

Andrzej Duda nýr forseti Póllands

Íhaldsmaðurinn Andrzej Duda vann síðari umferð forsetakosninganna í Póllandi en úrslitin lágu fyrir í dag. Hlaut hann 51,55% atkvæða. Kom sigur hins 43 ára lögfræðings töluvert á óvart en sitjandi forseti landsins, Bronislaw Komorowski, þótti sigurstranglegri samkvæmt skoðanakönnunum.

Kínverjar lækka tolla

Fjármálaráðherra Kína, Lou Jimwei, tilkynnti í dag um að innflutningstollar á algengum neysluvörum verða lækkaðir um helming. Á það að leiða til aukinnar einkaneyslu og auka hagvöxt í landinu.

Klopp tekur sex mánaða frí frá fótbolta

Jurgen Klopp, þjálfari Borussia Dortmund í Þýskalandi, ætlar að taka sér sex mánaða frí frá fótbolta eftir tímabilið, en hann lætur af störfum eftir tímabilið.

#12stig vakti athygli á heimsvísu

Íslendingar létu vægast sagt til sín taka á Twitter í Eurovisionvikunni. Eins og fram hefur komið voru rúmlegra 40.000 tíst merkt merkinu #12stig dagana sem undankeppnir og aðalkeppni Eurovision fór fram.

Svona kynlíf þurfa allir að prófa einu sinni

Á heimasíðu Marie Claire má finna skemmtilegan lista yfir kynlífstengd atriði sem „allar konur þurfa að prófa að minnsta kosti einu sinni“. Sumar uppástungurnar eru vafasamari en aðrar, en áhugaverður listi engu að síður.