Erlent |

Brakið af vél Air Algerie fundið

Herinn í Búrkína Fasó hefur staðfest að brakið af vél Air Algerie sé fundið. Vélin hrapaði yfir Sahara-eyðimörkinni rétt um klukkan 10 í dag. Ekki er enn vitað hvað olli því að flugvélin hrapaði.

Mest lesið

  1. Fannst látin í íbúð
  2. Drógu 232 tennur úr munni pilts
  3. Vélin hrapaði í eyðimörkinni
  4. Hryðjuverkahótun í Noregi
  5. Finnur dauðanum tilgang

Hægrimenn nánast allir öfgamenn?

„Ég kann ekki skýringu á þessari orðræðu en sýnist hún hafi magnast verulega eftir hrun sósíalismanns fyrir 25 árum. Og það sem er merkilegast að það virðast ekki vera til öfgavinstrimenn í heiminum, allavega ekki um þessar mundir.“

Olíuborpallar helstu skotmörkin

Norðmenn hafa töluverðar áhyggjur af öryggi olíuborpallanna sinna í kjölfar hótana um yfirvofandi hryðjuverkaárás sem öryggislögreglunni PST hafa borist og greint var frá í dag. Stjórnvöld og PST telja að olíuborpallar séu helstu skotmörkin í hugsanlegum hryðjuverkaárásum.

Hlutabréf Marels snarhækkuðu

Hlutabréf Marels snarhækkuðu um 4,41% í verði í dag í 132 milljóna króna viðskiptum. Eins og kunnugt er birti félagið afkomu sína fyrir annan fjórðung ársins eftir lokun markaða í gær.

Jóhann og Kolbeinn komust ekki áfram

Jóhann Björn Sigurbjörnsson og Kolbeinn Höður Gunnarsson komust ekki áfram upp úr undanrásum í 200 metra hlaupi á heimsmeistaramóti unglinga í Eugene í Bandaríkjunum.

Mikilvægt að hitta vinkonurnar

Jessica Alba segir það nauðsynlegt að taka sér hlé frá fjölskyldulífi og hitta vinkonurnar svo að lífið verði ekki of vanafast.

Mick Jagger mætti í eftirpartí

Það varð ekki þverfótað fyrir stjörnum í eftirpartíinu þegar kvikmyndin A Most Wanted Man var frumsýnd í New York í gær.