Innlent |

„Þetta hleypir illu blóði í mitt fólk“

Kristján Jóhannsson, formaður Félags flugmálastarfsmanna ríkisins, segir að ummæli Þorsteins Víglundssonar, framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins, í Fréttablaðinu í morgun um að flugvallarstarfsmenn séu með um hálfa milljón króna í mánaðarlaun hleypi illu blóði í sína félagsmenn.

Mest lesið

  1. Með fjögurra ára barn á brjósti Myndskeið
  2. Snjóstálið hverfur ekki í bráð
  3. Þóra hinn fullkomni kandídat
  4. „Þetta hleypir illu blóði í mitt fólk“
  5. „Mér brá við að sjá verðið“ Myndskeið

Möguleikar á 65 störfum í landi hverfa

Það er mat Hafnarfjarðarkaupstaðar að flutningur aflaheimilda frystitogarans Þórs HF-4 úr sveitarfélaginu hefði verulega neikvæð áhrif fyrir bæjarfélagið.

Gagnrýnir aðgerðaleysi Rússa

John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir að aðgerðaleysi rússneskra stjórnvalda eigi eftir að reynast Rússum dýrkeypt. Hann gagnrýnir stjórnvöld í Moskvu fyrir að láta hjá líða að grípa til aðgerða til að draga úr spennunni í austurhluta Úkraínu.

Sigþór Jónsson til Straums

Sigþór Jónsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri eignastýringasviðs Straums fjárfestingabanka hf. Í tilkynningu frá bankanum segir að Sigþór muni hefja störf 1. ágúst. Sigþór var áður framkvæmdastjóri Landsbréfa og gegndi hann því starfi frá 2012.

Lochte náði að sigra Phelps

Sigursælasti sundmaður heims, Michael Phelps, mátti sætta sig við annað sætið í úrslitunum í 100 metra flugsundinu á Grand Prix mótinu í Mesa í Arizona í nótt en þar tapaði hann naumlega fyrir sínum gamla keppinauti Ryan Lochte.

Leggja ekki íbúð að veði aftur

Hljómsveitin Árstíðir ætlar sér að fara heldur óvenjulegar leiðir við fjármögnun á næstu plötu. Mun hún sækja sér styrki í gengum vefsíðuna Kickstarter, þar sem aðdáendum hljómsveitarinnar gefst kostur á að leggja henni lið með peningaframlagi.