Innlent |

Skipið líklega ekki dregið í kvöld

Ekki lítur út fyrir að flutningaskipið Green Freezer verði dregið af strandstað á háflóði í kvöld. Björgunarsveitir, lögregla, aðgerðarstjórn og fleiri sem hafa verið á vettvangi eru nú á heimleið en að sögn lögreglu á Fáskrúðsfirði er það nú útgerðarinnar að finna út hver dregur skipið.

Mest lesið

  1. Ung kona lést á Spáni
  2. Flak flugvélarinnar fundið
  3. Þetta lærði Hrefna af skilnaðinum
  4. Var strítt vegna útlitsins í æsku
  5. Með kakkalakka í Norrænu

Spurði um opnun sendibréfa

Í fyrirspurn til dómsmálaráðherra, sem Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, lagði fram á Alþingi í dag, var spurt um opnun sendibréfa. Í fyrirspurninni, sem er í átta liðum var m.a. spurt hversu oft á árunum 2005–2013 höfðu íslensk stjórnvöld, eða einhver í þeirra umboði, opnað sendibréf.

Handtekinn vegna skógarelda

Lögregla hefur nú handtekið 37 ára karlmann í tengslum við skógarelda sem geysa nú í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Eldarnir hafa stækkað um helming síðasta sólarhringinn og ógna nú rúmlega 2000 heimilum.

Skortir pólitíska forystu

Innleiðing tillagna hagræðingarhóps hefur ekki gengið jafn vel og vonast var eftir og liggur orsökin í aðferðarfræðinni sem beitt hefur verið auk þess sem pólítíska forystu skortir um innleiðingu þeirra.

Ragnar og félagar náðu stigi gegn Lille

Ragnar Sigurðsson og samherjar hans í rússneska liðinu Krasnodar gerðu 1:1 jafntefli við Lille á útivelli í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í kvöld.

Skar sig til að sanna ást sína

Sjónvarpsstjarnan Sharon Osbourne greindi frá því í spjallþættinum The Talk að hún hafi skorið sig innan á úlnliðina þegar hún var 27 ára en þannig ætlaði hún að sanna fyrir Ozzy Osbourne hversu heitt hún elskaði hann.