Innlent |

Aukaveiðigjald á makríl til umræðu

Reiknað var með því í gær að makrílfrumvarpið og veiðigjaldafrumvarpið yrðu kynnt ríkisstjórninni og þingflokkum ríkisstjórnarflokkanna í dag, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins.

Mest lesið

  1. Frelsaði geirvörtuna og sjálfa sig
  2. A tidal wave of nipples sweeps Iceland Myndasyrpa
  3. Skjálfti gæti skapað flóðbylgju
  4. Alltaf skotinn í strákum
  5. Leggja veg að slysstaðnum

Álag ferðamanna of mikið á náttúruna

Fleiri Íslendingar líta svo á að að álag ferðamanna á íslenska nátturu sé of mikið heldur en í fyrra. Jafnframt líta færri svo á að ferðamenn hefðu aukið áhuga Íslendinga á íslenskri náttúru og íslenskri menningu. Færri voru ennfremur á því í ár að ferðaþjónusta hefði skapað eftirsóknarverð störf í heimabyggð

Skjálfti gæti skapað flóðbylgju

Miðstöð flóðbylgjuvarna fyrir Kyrrahafið, sem staðsett er á Hawaii, sendi í kvöld frá sér viðvörun um að flóðbylgjur geta skollið á strendur í Kyrrahafinu eftir jarðskjálfta í Papúa Nýju-Gíneu, sem mældist 7,7 að stærð.

Lausafé rýrnaði mikið á síðustu dögum

Í tilkynningu Fjármálaeftirlitsins vegna samruna Sparisjóðs Vestmannaeyja við Landsbankans, kemur fram að lausafé sjóðsins hafi rýrnað mikið á undanförnum dögum.

Frakkar lögðu Dani

Frakkar höfðu betur gegn Dönum, 2:0, í vináttuleik sem fram fór í Saint Etienne í Frakklandi í kvöld.

Ekkjan iðkar kundalini í stofunni heima

Þórunn Erlu Valdimarsdóttir iðkar kundalini-jóga í stofunni heima hjá sér. Hún segir hvíta manninn fara villan vegar í ástundun líkamsþjálfunar.