Erlent |

Mannskæðasta slys í sögu Everest

Að minnsta kosti 11 eru látnir í snjóflóði sem féll í hlíðum Everest fjalls snemma að morgni föstudags, í um 5.800 metra hæð, tæpum 500 metrum ofan við grunnbúðir. Háannatími er nú á Everest og fjöldi göngumanna í grunnbúðum, þar á meðal tveir Íslendingar.

Mest lesið

  1. „Barnið mitt er í vatninu“
  2. Þóra Arnórs á leið í Yale
  3. Mannskæðasta slys í sögu Everest
  4. 15 metra snjóstál á heiðinni
  5. Ekki Belford heldur DiCaprio

Erill hjá lögreglu í páskafríinu

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í gærkvöldi og í nótt, aðfaranótt föstudagsins langa. Þá var tilkynnt um rúðubrot í heimahúsi, innbrot í fyrirtæki og líkamsárás.

„Barnið mitt er í vatninu“

Það er rigning og kaldur vindurinn rífur í fötin og bítur í kinnarnar. Kona stendur norpin á grárri bryggju með tárin í augnum og horfir út á sjó. „Í vatninu,“ segir hún og bendir út á hafið. „Þarna er barnið mitt.“

Risaeggið sem bráðnaði

Páskar eru samverutími fjölskyldu og vina. Sumir halda þá hátíðlega heima en aðrir nota tækifærið og fríið til að fara í ferðalög eða stunda íþróttir, svo sem skíðagöngur.