Sjómaðurinn Ragnar Þór Jóhannsson, jafnan kallaður Raggi Togari, á sér ótrúlega sögu - sögu um móðurmissi, aflasæld, óvæntar hindranir, óbilandi baráttuvilja og sanna ást. Hann hefur gengið í gegnum meira á lífsleiðinni en margir aðrir og er þó aðeins 35 ára gamall. Meira.
Hönnunarmars er á blússandi siglingu!