„Fyrr dett ég niður dauður“

„Ég gefst aldrei upp. En þetta var ekki að ganga alveg upp. Það voru fáir sem komu en ég er þakklátur þeim sem komu,“ segir Sigurður Enoksson, eigandi Hérastubbs bakarís í Grindavík. Meira.

icelandair
Súld

8 °

Veðrið kl. 02
Alskýjað

8 °

Spá í dag kl.12
Alskýjað

7 °

Spá 2.6. kl.12
Morgunblaðið - allt fyrir áskrifendur

Held að þetta sé komið gott

Handboltakonan Anna Úrsúla Guðmundsdóttir varð Íslandsmeistari í áttunda sinn á ferlinum með Val á dögunum en hún hefur verið ein fremsta handboltakona landsins undanfarna tvo áratugi. Anna ræddi við Bjarna Helgason um handbolta- og landsliðsferilinn, hversu illa henni hefur gengið að hætta í íþróttinni og framtíðarskrefin.

Lokasprettur forsetakjörs

Nú eru aðeins tveir dagar til forsetakjörs og á lokasprettinum mun eflaust mikið ganga á. Þau Björg Eva Erlendsdóttir og Björgvin Guðmundsson, gamalreyndir fjölmiðlamenn og stjórnmálafíklar, meta stöðu og horfur.

Segir verðlagningu á markaði ágæta

Greinendurnir Snorri Jakobsson og Valdimar Ármann fóru yfir stöðu og horfur á hlutabréfa og skuldabréfamarkaði í Dagmálum. Valdimar segir meðal annars að skuldabréfamarkaðurinn bjóði upp á áhugaverð tækifæri.

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY

31. maí 2024

Kristinn Ómar Sigurðsson

Kristinn Ómar Sigurðsson fæddist í Reykjavík 21. september 1951. Hann lést á heimili sínu, Grundartanga 16 í Mosfellsbæ, 19. maí 2024. Foreldrar hans voru Sigríður Kristjana Sigurjónsdóttir Westphal, f

31. maí 2024

Árni Skúli Gunnarsson

Árni Skúli Gunnarsson fæddist 18. janúar 1949. Hann lést 24. apríl 2024. Útförin var gerð 14. maí 2024.

31. maí 2024

Aðalsteinn Gunnar Friðþjófsson

Aðalsteinn Gunnar Friðþjófsson fæddist 14. nóvember 1941. Hann lést 17. maí 2024. Útför fór fram 30. maí 2024.

31. maí 2024

Jón Sævar Jörundsson

Jón Sævar Jörundsson fæddist í Reykjavík 19. apríl 1955. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 23. maí 2024. Hann ólst upp í Reykjavík til 12 ára aldurs og flutti þá með fjölskyldu sinni á Sunnuflöt í Garðabæ
  Heimssýn

Heimssýn | 31.5.24

Skilaboðaskjóðan

Á morgun, 1. júní 2024 velja Íslendingar sér forseta. Forseti hefur bæði formleg og óformleg völd og það er brýnt að forseti Íslands hafi djúpan skilning á mikilvægi þess að stjórnvaldið leki ekki til vandalausra í útlöndum. Svör frambjóðenda við
Júlíus Valsson

Júlíus Valsson | 31.5.24

Andúð elítunnar á Arnari þór

Arnar Þór Jónsson sagði sig úr Sjálfstæðisflokknum, ekki af ástæðulausu. Hann hefur verið ötull talsmaður þess að Íslendingar standi vörð um þau grunngildi sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur staðið fyrir ekki síst fullveldið, lýðræðið, hlutleysisstefnu og
Geir Ágústsson

Geir Ágústsson | 31.5.24

Eru öll atkvæði í forsetakosningunum töpuð?

Ég var að renna yfir svör frambjóðenda til embættis forseta Íslands á spurningum RÚV og gat ekki varist að hugsa: Eru öll atkvæði í þeim kosningum töpuð atkvæði? Annaðhvort af því frambjóðendur sem hafa eitthvað fram að færa eru ólíklegir til að ná
Valdimar H Jóhannesson

Valdimar H Jóhannesson | 31.5.24

Trunt trunt og tröllin á pöllunum

Þjóðsög­urn­ar geyma frá­sagn­ir um menn sem leidd­ust til fylgilags við tröll­in og misstu mennsk­una, bæði að inn­ræti og út­liti. Einn lenti í bland við tröll­in á grasa­fjalli og kom til sama grasa­fólks næstu þrjú árin. Fyrsta árið var hann fá­máll,
Lottó
Lottótölur 25.5.2024 Áskrift á www.lotto.is Birt án ábyrgðar.
  • 3
  • 9
  • 32
  • 33
  • 40
  • 19
  • Jóker
  • 6
  • 7
  • 9
  • 8
  • 6
Áskrift á www.lotto.is Birt án ábyrgðar.
Amsterdam

14 °

Amsterdam

15 °

Anchorage

Frankfurt

15 °

Frankfurt

Glasgow

11 °

Glasgow

Manchester

11 °

Manchester

New York

23 °

New York

París

13 °

París

Stokkhólmur

18 °

Stokkhólmur

Loka